Sælir.
Mér finnst þú full bjartsýnn að halda að ég segi hvar ég er að veiða heiðagæs,, bros.
Ég segi við þá sem vilja endilega heyra hvar ég er að veiða “Blanda” fullt af gæs þar,, þó að ég hafi ekki farið þangað í mörg ár.
Það má einfaldlega alls ekki segja neinum hvar maður er að veiða heiðagæs, því þá fyllist allt af mönnum og árangur manna verður oft lítill sem enginn fyrir vikið.
Það er um að gera að veiða heiðagæsina og leyfa þeirri gráu að jafna sig aðeins, ég vill meina að við séum að ganga of hart að þeirri grágæs sem fer í tún , og eftir séu mest megnis grágæsir sem ég vill kalla “Mýrargæs” fugl sem hangir lengi í úthaganum og íll veiðanlegur fyrir vikið. Þetta eru grágæsir sem sjást á flugi á morgnana en eyða deginum í úthaganum og eru íllsjáanlegar þar nema fyrir menn með gott auga fyrir slíkri sjón.
Myndin sem ég sagði frá í upphafi þessarar greinar, kom því miður ekki sökum stærðar, en fyrir þá sem vilja sjá hana er linkurinn á hana hér :
http://www.hundur.com/modules.php?set_albumName=albu m01&id=thruma_1&op=modload&name=gallery&file=index&incl ude=view_photo.php
Kveðja wirehai