hefur engin hérna veitt niðri á sundahöfn? sundahöfn er besti veiðistaðurinn á landinu og þar veiðist ufsi. það er kannski ekki jafn skemmtilegt að fara niður á sundahöfn og fara að veiða í góðri laxveiðiá en það veiðist mikið meira í sundahöfn. á svona 3 klukkutímum tókum við tæplega 60 fiska. það er nóg að kasta út og þá er fiskur kominn á. það þarf ekki einu sinni að vera með veiðistöng og hægt að vera með mikið af girni úti í einu. í reykjavíkurhöfn veiðist meira af marhnútum og kröbbum og þar er líka gaman að veiða. svo ef þú tímir ekki að fara að veiða lax þá farðu á sundahöfn.