Ákvað að svara áskoruninni og senda inn þessa grein sem fjallar um það hvernig maður býr til textaskrá á netþjóninum og les svo uppúr henni aftur.
skrifa.asp
<%
' Skilgreinum breyturnar sem við ætlum að nota
Dim objFSO, objTextaSkra
' Búum til eintak af "File System Object" og úthlutum því til objFSO
Set objFSO = CreateObject("Scripting.FileSystemObject")
' Gefum okkur að skráin sé í sömu möppu og .asp skráin
' Við gætum líka skrifað fulla slóð.
' Set objTextaSkra = objFSO.CreateTextFile(Server.MapPath("C:\InetPub\wwwroot\lesaskrifa\textaskra.txt"))
Set objTextaSkra = objFSO.CreateTextFile(Server.MapPath("textaskra.txt"))
' Skrifum í skránna
objTextaSkra.WriteLine "Þetta verður lína númer 1. í textaskránni"
objTextaSkra.WriteLine "Og þetta verður lína númer 2. í textaskránni"
'Lokum skránni
objTextaSkra.Close
' Tæmum breytur
Set objTextaSkra = Nothing
Set objFSO = Nothing
%>
lesa.asp
<%
' Skilgreinum breyturnar sem við ætlum að nota
Dim objFSO, objTextaSkra
' Búum til eintak af "File System Object" og úthlutum því til objFSO
Set objFSO = CreateObject("Scripting.FileSystemObject")
' Opnum textaskránna
Set objTextaSkra = objFSO.OpenTextFile(Server.MapPath("textaskra.txt"))
' Lykkjum okkur í gegnum textaskránna, línu fyrir línu, þangað til við erum við komum að enda hennar.
Do While Not objTextaSkra.AtEndOfStream
Response.Write objTextaSkra.ReadLine & "<BR>" & vbCrLf
Loop
'Lokum skránni
objTextaSkra.Close
' Tæmum breytur
Set objTextaSkra = Nothing
Set objFSO = Nothing
%