Langaði að deila með ykkur smá trikki sem ég rakst á einhverstaðar til þess að plata prowsera til að loada síðunni frá servernum í hvert skipti, þeas. ekki loada síðunni sem browserinn er hugsanlega að geyma í flýtiminninu.
Mjög hentugt til ef maður er td. með frétta síðu sem oft er uppfærð og vill tryggja það að notandinn sé að skoða nýjustu útgáfuna.
Smellið eftir farandi línum efst í php skjalið:
<?
// Liðin dagsetning
header (“Expires: Mon, 26 Jul 1997 05:00:00 GMT”);
// Alltaf búið að breyta
header (“Last-Modified: ” . gmdate(“D, d M Y H:i:s”) . “ GMT”);
// HTTP/1.1
header (“Cache-Control: no-cache, must-revalidate”);
// HTTP/1.0
header (“Pragma: no-cache”);
?>
Ætti að virka fyrir flesta browsera