Það að þér finnist PHP vera líkt C og Java er nú stórfurðulegt. PHP er nú líkara .BAT skrá frekar en C.
Þú getur haft semikommu fyrir aftan ef þú vilt. Það er oft notað þegar að þú vilt hafa einhverra hluta vegna margar skipanir í sömu línu. En það er bara enginn ástæða til að enda commands með semikommu. nákvæmlega enginn.
10.times {puts “hello”} er náttúrulega bara partur af því að vera object oriented.
|something| er blocks sem eru lambda skipanir sem parameter. Lambda skipanir eru í ótal mörgum tungumálum.
Function definitons held ég að þú sért að misskilja. Þær get bara ekki orðið einfaldari:
def SayHello(name)
puts "Hello #{name}"
end
SayHello("World") # Outputtar "Hello World
Bara svipað og í PHP þannig séð.
Stærsti munurinn á PHP og Ruby er að maður getur lært á Ruby. Þeas reglurnar. PHP þarf maður að læra eins og biblíuna. Þú þarft að muna 2000 functions og þarft að muna hvort það sé stafað í under_score(), CamelCase() eða thisCase(). Og hver fúnktion er ólíkari önnur í notkun. Það er bara varla hægt að nota PHP án þess að hafa ofurminni eða uppflettibók.