Það er einnig ofmetið fyrirbæri. Hvernig eru þessi update þvinguð upp á notandan? Þau eru það ekki og það er vandi.
Já, ég veit að það birtist lítil píla í horninu en hvernig á venjulegt fólk að vita hvað þessi píla gerir? Hvað þá að láta sér detta í hug að ýta á hana? Afhverju birtist sama pílan hvort sem laga þarf alvarlega öryggisgalla eða bara smávægilegar villur? Afhverju birtist líka alltaf firefox update skrá á desktopinu mínu eftir að ég hef ýtt á þessa pílu?