Já enn önnur frontpage spurningin.
Ég er búinn að koma upp svona upload dæmi í FP formi á síðunni minni, allt gekk þetta ágætlega þangað til að ég prufaði að gera þetta í IE. Þá vil síðan fá username og psw (semsagt bara það sama og ég nota til að nota til að logga mig inn á síðuna), ekki vil ég hafa það þannig.
Ég kíkti svo í properties á upload foldernum inn í frontpage (þar sem fælarnir eiga að fara) og þar stendur fyrir aftan hak “Allow anonymous uploads to this directory” en það er svona grátt þannig að ég get ekki hakað við það. Ég er nokk viss um að ef ég næ að setja hak þarna við þá virki þetta…en ég get það ekki ;(
Dettur einhverjum e-a annað í hug??? Annað en “hættu að nota FP” :-)