Svo má ekki gleyma að bæta við svo fyrir aftann þetta “ ORDER BY ‘nafn’ DESC” til þess að allt komi nú í stafrófsröð og alles fínerís.
Annars mundi ég frekar í þessu tilfelli skipunina:
“SELECT a.nafn, a.email FROM notendur a WHERE nafn LIKE ‘” . $chr . “%’ ORDER BY nafn DESC”
Það er allger óþarfi að auka load með því að láta hana vera keyra einhverjar substring skipanir að óþarfa.
Semsagt þá er hægt að nota LIKE í staðin fyrir = og % er bara merki fyrir ‘hvað sem er’.
Einnig vil ég endilega nota tækifærið og reyna að fá fólk til að nota ekki SELECT * nema það ætli actually að nota ÖLL rows sem eru í töflunni.
Veit að það skiptir ekki máli með litla guestbookið sem mar gerir í byrjun en ef mar ætlar að gera eitthvað stærra seinna þá getiði treyst mér í því að það er hun erfitt að veja sig af þessum ósið.<br><br>
——————————
Jón Grétar Borgþórsson
http://www.fortisfutura.com/jgb/