Nú er ég með n.k. notendanafnaskrá, og vill hafa hana í stafrófsröð, þannig að hægt sé að smella á linkinn A, Á, B, C o.s.frv. og þá birtast allir viðeigandi notendur sem eiga stafina sem upphafsstaf.

Þess vegna: Hvernig fæ ég php + mysql til þess að skrá nafn notanda sem heitir nafni sem byrjar á A, í töflu A(eða gefa því viðeigandi númer).


Vonandi skiljið þig mig…
Chow