Já þetta er næstum ómögulegt að fá þetta til þess að láta prósenturnar ganga upp í 100%
Það er af því að þegar þú ert að námunda þá námundar hún stundum upp í heila tölu fyrir ofan þig og stundum heila tölu fyrir neðan þig. Þú ættir að námunda einfaldlega með einum aukastaf og birta það svoleiðis. Svo þegar þú hefur fleiri og fleiri valmöguleika þá aukasta alltaf skekkjurnar.
Er þetta ekki eitthvað vitlaust >>
$num = (integer)$num;
það er ekki til syntax sem heitir integer í php, integer eru gildi sem þú gefur syntax. Það er hinsvegar til boolean sem heitir is_integer();
notaðu syntaxinn round();
round(tala,aukastafur);
Það er að segja :
round(1.95583, 2); // myndir skila 1,96