ég var að kaupa mér domain, og það kom í gegn í gær, þanni ég var að byrja að setja myndir inná hana áðan.
ég er að nota frontpage, sem er ágætisbyrjenda forrit (þar sem ég kann EKKERT í svona) en allavegana, ég er búin að gera nokkar síður með mismunandi myndum, en sumar myndir vilja ekki koma! Það kemur bara auður kassi með x i horninu.
ég er búin að prófa að deleta síðunni, og deleta myndunum úr frontpage, setja þær inn aftur, og setja síðuna upp á nýtt, en þessar sumu myndir vilja bara ekki koma.
Getið þið hjálpað mér? Vitið þið af hverju sumar myndir koma, og aðrar ekki? Ætti ég kannski að skipta yfir í ftp forrit?
en slóðin er www.strawberrytatoo.com
svo þið getið kíkt til að sjá hvernig þetta er.<br><br>Endilega kíkjið á kasmir síðuna mína!! :)
<a href="http://kasmir.hugi.is/betababe">Síðan mín :)</a
Before you criticize someone you should walk a mile in their shoes…