PWS á víst að virka fyrir þetta en þegar ég reyndi að installa honum fékk ég endalaus illegal operation og að lokum gafst ég upp (ekki voru fyrirheitin að minnsta kosti góð). Þá tékkaði ég á apache og það gekk eins og smurt.
Þetta er á
http://www.apache.org , er frítt og frekar lítið og létt. Til að installa þessu skaltu lesa leiðbeiningar, bæði á php.net síðunni og apache.org síðunni. Þegar serverinn er kominn upp er default slóð inná hann: 127.0.0.1 .
Svo er MySql líka gott í bland (
http://www.mysql.com ) en það er einmitt líka ókeypis og virkar þokkalega. Reyndar finnst mér documentationið ekkert megagott þar en svona hjálpar manni eitthvað aðeins.
Svo er það bara að byrja að forrita!!