Jæja lesa aðeins betur…
Nú ef þú ert búinn að submitta skrá þá fer hún fyrst í temp skrá á serverinn og síðan geturu gengið að henni í breytuna $_file[] eða $HTTP_POST_FILES[]; , svo geturu notað move_uploaded_file() til þess að flyta hana í temp möppunni í einhverja aðra möppu sem þú villt geyma hana. Ekki nota Copy()
Til að auka ennþá á öryggið, þá geturu notað notað boolean is_uploaded_file til þess að athuga hvort skráin var uploaduð í gegnum http til þess að koma í veg fyrir að einhver reyni að uploada skrá með einhverri annarri “skaðlegri” aðferð :)
En annars þá sakar ekki að leita á php.net, maður hefur eiginlega aldrei rekið sig á það að það sé ekki þarna eða þá allaveganna einhver annar sé búinn að skrifa um það sem maður er að leita af á umræðusvæðunum.
http://www.php.net/manual/en/features.file-upload.php