jamm Png er myndformat en það sem þetta myndformat hefur framyfir td. gif, jpg osfr. er að þjöppuninn er miklu betri og styður uppí 48bita true color (32bita liti og 8 bita alpha channels að ég held).
Sem gerir þér kleift að blanda lit myndarinnar við bakgrunnslit vefsíðunar, sem er að mínu mati sterkasta hlið þessa myndformats.
og þá segja sumir, afhverju ekki að nota gif, það styður einnig transparency?
Jú en ekki nærrum því eins vel, því þar getur þú aðeins haft 8bita(256 liti) í heildina en 48bita í png.
Þessar upplýsingar eru kannski ekki alveg réttar heldur eins og ég man þetta (langt síðan að ég lærði þetta), þannig að endilega leiðréttið mig ef ég fer með vitlaust mál hérna :)
síðan var ég að finna síðu með smá info um PNG, kíkið endilega á hana:
<a href="
http://www.libpng.org/pub/png/pngintro.html“ target=”_blank">
http://www.libpng.org/pub/png/pngintro.html</a>
En hvað varðar vafrastuðningin þá er þetta voðalega furðulegt en svona er þetta:
<b>Mac:</b>
Internet Explorer 4.5 Styður ekki PNG (birtir þær ekki einu sinni)
Internet Explorer 5.x birtir PNG
Internet Explorer 5.2 styður transparency stuffið (ég hef ekki prófað 5.0 og 5.1)
Opera, veit ekki því ég hef ekki prófað.
<b>PC</b>
Netscape 4.08 Styður ekki PNG (birtir þær ekki einu sinni)
Netscape 6.x og 7.x Styður png fullkomnlega
Internet Explorer 4.x+ birtir PNG en styður ekki transparency dótið. (ekki einu sinni IE6.0)
Opera 5.x Birtir PNG en styður það ekki fullkomnlega
Opera 6.x Styður fullkomnlega PNG (hef ekki prófað 5.x)
<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="
http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a