Ég er í smá vandræðum.
Ég er með lítinn popup glugga sem ég kalla svona fram:
onClick='window.open(“rettritun.htm”,“ritun_window”,“height=330,width=400,left=200,top=100,”);'
það virkar allt mjög fínt, en ég vill tryggja það að ef notandinn smellir aftur á linkinn, þegar popup glugginn er kominn bak við, að þá fari hann aftur fremst.
Ég er búinnað vera reyna hitt og þetta með “window.focus()” en fæ þetta ekki til að virka.
Getur einhver sýnt mér hvar og hvernig kódinn ætti að vera?