það fer eftir því hvort þú sért að nota einhver scripting mál eins og ASP eða PHP.
Ef þú ert með windows 2000 eða XP pro fylgir Internet Information Server sem er notaður til að hýsa ASP síður. Ef þú ert með windows 98 getur nota Personal Web Server (þótt ég mæli ekki sérlega með því). IIS er undir Control Panel -> Add / remove programs -> Windows Components (eitthvað svoleiðis) og hakar þar við Internet Information Server.
Ef þú ert með PHP er Apache góður. En einhver php maður verður að fræða þig meira um það.
Ef þú ert bara með plain html geturu notað hvorn sem þér sýnist.<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a