hvers vegna virkar þessi kóði ekki á server sem ég er með á netinu en virkar fínt á apache servernum sem ég er með heima?
<?
$s_counterfile = “counter.txt”;
$date = date(“j. M Y - H:i:s”);
$str = $date.“|”.$REMOTE_ADDR.“|”.$HTTP_REFERER.“\\\\\\\\n”;
if($fd = @fopen(“$s_counterfile”, “a”)) {
fwrite($fd, $str);
fclose($fd);
}
$counter = @file($s_counterfile);
$pageviews = count($counter);
print(
“<center style=”font:10px arial“>”.
“Pageviews: $pageviews”.
“</center>”
);
?>
hún getur lesið counter.txt en ekki skrifað í hana. Þegar ég set counter.txt á serverinn er hann ekki read only.
Veit einhver hvað er að?
Jökull