Það er hægt að láta tvær eða fleiri Flash movies vinna saman, bæði með að nota FS Command og javascript. Ef nota á JavaScript er bara notað getURL action í Flash, t.d. getURL (“javascript:function_nafn(vars)”); þar sem scriptið er í html filenum. Dæmi um function væri:
function nafn(nafn){
movie2.SetVariable('_level0.Nafn', nafn);
}
eða
function fara_a_ramma(nr){
movie2.TGotoFrame('_level0.mc_instance_name', nr);
}
O.s.frv.
Ég rakkst á eitt ágætt dæmi um þetta þar sem þú getur krufið hvernig þetta fer fram. fla fælarnir fylgja. Urlið er:
http://www.flashzone.com/source/cannonmovie.htmlEinnig er ágætis kennsla á FS Command þarna á FlashZone.
Vonandi hjálpar þetta.