Sælir…

Nýlega var komið til mín með spurningu um það hvort að ég væri til í að sjá um heimasíðu hjá vel þekktu fyrirtæki hér í Reykjavík. Og þar með talið að eftir ákveðinn tíma þá skildi ég kannski hanna nýja heimasíðu fyrir fyrirtækið.

Ekkert mál … ég er til! En þar sem þetta er ekki “verktaka vinna” heldur væri ég að vinna hjá fyrirtækinu að þá er ég frekar gáttaður á því hve há laun ég ætti að biðja um!

Getur einhver hérna bent mér á með því að senda mér email hvernig launamálin eru í svona vinnu?