Þegar farið er á t.d. Heimabanka Íslandsbanka birtist gluggi þar sem maður er beðinn um að slá inn nafn og lykilorð. Þessi gluggi er ekki venjulegur html-gluggi heldur líkari windows-gluggum.
Það er líka hægt að sjá þetta á mörgum öðrum stöðum þótt ég muni ekki eftir neinum akkúrat núna.
Spurningin, hvernig gerir maður þennan glugga?