Ég ætla að byrja á því að segja það að ég er byrjandi.
Ég var að sækja mér einhvern manual um php á netinu sem er rosalega sniðugur og mig langaði til þess að fara að prófa það sem stendur í honum.
Ég fór í new og gerði þar dynamic page og php og fór síðan að fikta. Síðan langaði mig að testa þetta í browser þá kom einhver gluggi sem sagði settu upp testserver. Ég veit að maður þarf að vera með server sem styður php en er ekki hægt að setja bara upp php server eða eitthvað svoleiðis á tölvunni til þess að maður geti testað síðuna sína?
Hvaða forrit notiði til þess að skrifa php? Er dreamweaver nei?
vonandi vill einhver svara þessari leiðindarspurningu :)
Kv Jökull