Hæ,
Ég leita mér að sjálfboðaliða að útskýra fyrir mér hvernig hægt er að ná fram logoi við hliðina á vefslóðinni í vafranum líkt og hér á Hugi.is þegar maður setur það í Favorites og líka Leit.is þegar maður leitar hjá þeim. Hjá Huga.is kemur appelsínugulur bakrunnur og svart “H” inni í rammanum. Skiljiði hvað ég meina?
1. Er þetta hægt án sérstakrar þjónustu?
2. Ef svo er, hvernig?
3. Ef svo er, er það flókið?
Kveðja og fyrirfram þakkir,
Frikki