ertu að meina decompiler ?
þú skrifar .java skrár t.d. halloheimur.java í javaforritunarmáli.
þvínæst compilaru hana (eða þýðir) yfir í .class
svo keyrirðu hana.
ókeypis forrit til að þýða .java skrár er t.d. JDK 1.4 sem þú færð á java.sun.com (J2SE).
ókeypis forrit til að þýða .class skrár yfir í java kóða eru til, t.d. er eitt í jdk sem heitir javap. Það skilar þér þó aldrei java-kóðanum sem var skrifaður upphaflega, heldur hálfgerðu millistigi, sem er sýnir í raun bara stef og föll, og public breytur í klasanum. Einnig eru til forrit sem skila þér kóðanum eins og hann er, en því miður er hann oft mjög ólæsilegur og það þarf oftar en ekki að eiga við hann áður en mögulegt er að keyra hann.
t.d. er mocha einn af þeim
http://www.brouhaha.com/~eric/computers/mocha.htmlvona þetta aðstoði þig.
- reynir.net
<br><br>[reynir]::[<a href=mailto:reynir@reynir.net>reynir@reynir.net</a>]