Dreamweaver UltraDev er nákvæmlega sama dótið og Dreamweaver nema með stuðningi fyrir JSP. Þannig að ef þú ert bara að fara að HTMLa, þá skaltu bara ná í venjulegu útgáfuna.
Þú verður að vera hreinsveinn og þú þarft að slátra lambi undir fullu tungli, síðan þarftu að fara með töfraþuluna og rasskella svín 3svar sinnum, að því loknu verður þú að baða þig uppúr hesta blóði (þá bara stoðhestum) og velta þér uppúr nýföllnum snjó.
Það sem margur mælir eflaust gegn, ætla ég samt að mæla með, og það er að þú stúderir kóðann bara sjálfur með gamla góða View Source.
Það eina sem þú þarft, er nógu fjári einfaldar síður. Ef ég væri ekki á svona messed up lyklaborði myndi ég taka bara smá dæmi fyrir þig. Kannski væri málið að hafa gera vefsíðugerðarvef?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..