Góðan og blessaðan daginn

Ég var að eignast eitt lítið gígabæta pláss á netinu(kvikmynd.net) og ætla mér aðallega að hafa það undir aukadrasl sem kemst ekki á sbs.is, t.d. myndir og myndbönd.

Vandamálið er að þetta pláss er php og ég kann akkurat ekkert á það. En ég vil geta notað þetta áður en ég læri á php. Allavegana vantar mig eitthvað auðvelt en samt flott photogallery. Ég leitaði á hotscripts og þar voru eitthver 140 ég prófaði nokkur en þau voru ekki alveg að virka og þar sem ég kann ekkert á þetta vil ég frekar að einhver góðhjartaður aðili bendi mér á eitthvað voða flott.

Með fyrirfram þökkum

ps. það er algjör óþarfi að svara þessu með “leitaðu bara þarna”, ef það er það eina sem þú hefur til málanna að leggja geturðu alveg sleppt því.
<br><br><b>kv. sbs </b><br>&quot;the man, the myth, the misunderstanding&quot; | <a href="http://www.sbs.is“><font color=”#000000“>www.sbs.is</font></a> | <a href=”mailto:sbs@sbs.is“><font color=”#000000">sbs@sbs.is</font></a