Mín ágiskun er sú að þegar þið setjið þetta inn í console þá er MS-DOS ekki að nota rétt stafasett. Þetta er hægt að laga með því að gera eftirfarandi:
1. Downloada:
http://joi.betra.is/download/fa_rett_codepage.reg2. Tvísmella á þetta þegar það er komið á vélina (5 kb) og samþykkja að þetta sé skrifað í registry hjá þér (aðvörun poppar upp).
Þetta er registry lykill, sem að skrifar í Registryið þitt og breytir codepage sem að MS-DOS notar yfir í íslenskt.
ATHUGIÐ!
Að downloada svona .reg skrám getur verið stórhættulegt ef þú veist ekki hvaðan þú ert að fá hana. Ég ábyrgist að þessi skrá er ekki vírus, og hún ætti að laga þetta MS-DOS vandamál.<br><br>–
Summum ius summa inuria