Ég er með smá spurningu varðandi:
<select>
<option></option>
</select>

Málið er að ég er með í einu skjali hjá mér script sem birtir og felur DIV. Þetta er form er ekkert mál að gera ef ég er bara með <a onclick> eða <span onclick> en mig langar að hafa þannig að maður velji tegund formsins úr svona select boxi og þannig skipti ég út fieldum.

Ég get auðveldlega gert þetta með því að opna nýja síðu þegar ég vel úr dropdowninu en mig langar það ekki. Mig langar að gera þetta beint í síðunni.

Svo að basicly er ég með spurninguna.
Er hægt að fá onclick eða svipað því í <select> boxi?