Ég var að gera svona view source (eins og ég geri oft) við síðu sem var með Java á ég saveaði síðanu á browsernum ég ætlaði að fara svo aftur inná hana og gera view source en þá ákvað ég aðeins að fikta í henni í front page og þá kom eothvað
“Do you wanna install the Debugger?” og ég sagði já ég hélt að það væri eitthvað til að halda áfram.
Svo installaðist hann og ég hélt áfram svo allt í einu kom eithvað annað forrit og front page lokaðist.
Nú er alltaf eitthvað error á þeim síðum sem er java og það kemur
“Error 21 do you wanna use the debugger” og ég þarf alltaf að gera no.
Er einhver leið til að losna við þetta?<br><br>Ég er þessi guli:&THORN;<img align=“right” src="http://www.theunholytrinity.org/cracks_smileys/contrib/edoom/BarneyKill.gif"