Sko… nú er ég bara búin að læra á flash 5 en reynum samt. Þú hefur bara gotoandPlay skipun(hvernig sem það er skrifað í Flash 4) á tengli 2 sem nær í mc 2 og á takka 1 hefurðu sömu skipun fyrir mc1. Í enda á hvorri klippu þarftu svo að setja stop skipun (í síðasta rammann í tímalínunni inní þeirri mc svo þær stöðvist en lúppi ekki endalaust).
Inni í takka 2 þarftu svo að setja if lúppu. Ég skil þig þannig að þú viljir að ef búið er að spila mc 1 einu sinni, þá eigi hún að fara beint á ramma 1 en ekki spilast til baka, ef það er málið þarftu líklega að búa til klippu sem spilar sama rammafjölda fram og til baka, t.d. á ramma 1-10 þá spilar hún áfram en afturábak á ramma 11-20 og vísa þá í viðkomandi ramma í actionscriptinu og hafa stop skipanir á viðeigandi stöðum. En ég gef mér að svo sé ekki, þú viljir bara fara aftur á byrjunina á mc 1 þegar ýtt er á takka 2 og aðstæðurnar eru réttar. Þá er það eina sem þú þarft að gera að segja gotoandStop á takka 2 fyrir mc 1. inní if lúppuna ásamt skipuninni gotoandPlay ef ekki er búið að smella á linkinn.
Svo geturðu búið til breytu. Þú stillir hana í tímalínunni, á fyrsta ramma, og segir t.d.
on (load) {
_root.mc1ekkispilad = true;
}
en segir í takka 1 on release _root.mc1ekkispilad = false; (þá ertu að segja að búið sé að spila mc 1 og gildið á breytunni hættir að vera true.
Svo notarðu þetta í takka 2
on (release) {
if {_root.mc1ekkispilad = false;
_root.mc1.gotoAndStop(1);
}
else {
_root.mc1.gotoAndPlay;
}
}
Þú þarft auðvitað að breyta syntaxinum aðeins svo þetta virki rétt í flash 4 en svona myndi ég gera þetta í flash 5.
Vonandi skilurðu eitthvað í þessu hjá mér og getur lagað til syntaxinn, en svona held ég að sé best að gera þetta. Annars eru örugglega einhverjir snillingar hér inni sem geta hjálpað þér;)
Kv holmfrg
Ok, takk fyrir að svara, en:
Þú skildir mig vitlaust ;). Ég vildi að movieclipin spiluðust til baka, frame 1 - 10 spilast það, og frame 11-20 til baka.
Þó ég kunni ekki neitt á actionscript, þá sýnist mér að það eigi eftir að breyta einhverju, svo endilega postaðu því…
Chow
0
ok það sem þú þarft að gera:
Búa til movie clipin með hreyfingunni inní. Þá ertu í rauninni með eitt movie clip sem er með myndinni (eða hvað sem það er) inní. Settu svo annað mc utan um það (gerðu þetta við bæði mc 1 og 2.
Passaðu að nefna instance af hvoru tveggja. Farðu á sviðið og opnaðu ytra mc-ið af báðum clipunum. Færðu tímalínuna (alla rammana þar) um einn ramma til hægri, svo sá fyrsti sé auður. Í hann fer stop action og svo fer líka stop action á síðasta rammann og miðjurammann þar sem hreyfingunni lýkur (og clipið stoppar á).
Þá ertu tilbúinn til að búa til if lúppuna sem þú þarft. Í hana notarðu breytu sem stjórnar því hvað gerist.
Best er að byrja á því að skilgreina breytuna. Það gerir þú inní nýjum layer, sem heitir actions á fyrsta rammanum þar. Þar segir þú:
on (load) {
ospiladmc1=true;
/*breytan heitir semsagt ospiladmc1 og svo notarðu hana til að ákveða hvort þú spilar þetta fram eða til baka. Hér geri ég ráð fyrir því að þú viljir að fólk ýti á réttan takka til að mc1 spilist en annars spilist það ekki.*/
}
Svo gerum við if lúppuna til að spila mc 1 áfram, sett á viðeigandi tengil. Þetta gerir það að verkum að ef mc1 hefur ekki spilast, þá spilar það, en annars gerist ekkert:
on (release) {
if (_root.ospiladmc1 == true) {
_root.mc1.gotoAndPlay(2);
_root.bKulaNidri = true;
}
svo geturðu gert þetta til að spila þetta til baka (þetta væri þá á tengli 2:
on (release){
if (_root.ospiladmc1== false) {
_root.mc1.gotoAndPlay(11);
_root.ospiladmc1= true;
}
_root.mc2.gotoAndPlay;
}
Ef mc1 er komin á sinn stað, þá gerist ekkert með það en annars spilast þetta til baka ásamt því að þú spilar mc2.
Vonandi skýrir þetta eitthvað.
0
Sorry, ég gleymdi smá lagfæringu:)
Peista þetta inn aftur!
ok það sem þú þarft að gera:
Búa til movie clipin með hreyfingunni inní. Þá ertu í rauninni með eitt movie clip sem er með myndinni (eða hvað sem það er) inní. Settu svo annað mc utan um það (gerðu þetta við bæði mc 1 og 2.
Passaðu að nefna instance af hvoru tveggja. Farðu á sviðið og opnaðu ytra mc-ið af báðum clipunum. Færðu tímalínuna (alla rammana þar) um einn ramma til hægri, svo sá fyrsti sé auður. Í hann fer stop action og svo fer líka stop action á síðasta rammann og miðjurammann þar sem hreyfingunni lýkur (og clipið stoppar á).
Þá ertu tilbúinn til að búa til if lúppuna sem þú þarft. Í hana notarðu breytu sem stjórnar því hvað gerist.
Best er að byrja á því að skilgreina breytuna. Það gerir þú inní nýjum layer, sem heitir actions á fyrsta rammanum þar. Þar segir þú:
on (load) {
ospiladmc1=true;
/*breytan heitir semsagt ospiladmc1 og svo notarðu hana til að ákveða hvort þú spilar þetta fram eða til baka. Hér geri ég ráð fyrir því að þú viljir að fólk ýti á réttan takka til að mc1 spilist en annars spilist það ekki.*/
}
Svo gerum við if lúppuna til að spila mc 1 áfram, sett á viðeigandi tengil. Þetta gerir það að verkum að ef mc1 hefur ekki spilast, þá spilar það, en annars gerist ekkert:
on (release) {
if (_root.ospiladmc1 == true) {
_root.mc1.gotoAndPlay(2);
_root.ospiladmc1 = false;
}
svo geturðu gert þetta til að spila þetta til baka (þetta væri þá á tengli 2:
on (release){
if (_root.ospiladmc1== false) {
_root.mc1.gotoAndPlay(11);
_root.ospiladmc1= true;
}
_root.mc2.gotoAndPlay;
}
Ef mc1 er komin á sinn stað, þá gerist ekkert með það en annars spilast þetta til baka ásamt því að þú spilar mc2.
Vonandi skýrir þetta eitthvað.
0