Hæ hæ
veit einhver hvar hægt er að nálgast statistik um netnotendur almennt? Ég er að fara að gera tvær vefsíður, aðra fyrir USA/Kanada/Skandinavíu/Bretland og hina fyrir Íslandsmarkað. Nú veit ég ekki hvaða standarda er gott að miða við þegar kemur að skjáupplausn, hraða tenginga, hvort fólk er almennt með t.d. flash plugin eða hvaða browsera og svo framvegis. Getur einhver bent mér á síðu(r) þar sem hægt er að gera sér grein fyrir hvernig landið liggur í þessum efnum? Þá er ég að meina helst fyrir bæði útlönd(þessi sem ég hef nefnt) og Ísland.


Takk takk!