Ég er byrjaður að reyna að nota Dreamweaver UltraDev 4 til að búa til Login síður - með notendanafni og lykilorði. Satt að segja hefur þetta ekki gengið neitt. Tölvan mín keyrir á Windows 98 og er ekki með CD heldur var þetta allt saman inn í tölvunni þegar ég fékk það.

Ég fékk svo Microsoft Personal Web Server version 4.0 sett inn í tölvuna og fékk einhvern tíma frá Microsoft vefsíðunni, þar sem mér var sagt að maður ætti að nota þetta. Þar kemur alltaf villuskilaboð ef maður hættir í forrituni og svo kom villuskilaboð við að setja inn forritið. Ég veit ekki hvort það sé vegna þess að ég fékk frá netinu.

Svo hef ég heyrt um að sumir notar þá Microsoft Internet Information Server (IIS) - en ég þekkir lítið um þetta, þar sem ég veit ekki hvort þetta hentar fyrir Windows 98 SE eins og ég er með.

Hvað myndið þið mæla mig til að gera, á ég reyna aftur með PWS og hvar fengi ég þá slóðina til að sækja þetta forrit eða skyldi ég einbeita að IIS ?

Vona að einhver getur sagt mér eitthvað.

Kveðja
Kristinn