Ég kann ágætlega að vinna í flash og hef gert 2 stykki leiki og nokkrar teiknimyndir. Nú er ég hins vegar að fara að ráðast í það verkefni að vinna heimasíðu eingöngu í flash og mig langar að fá ykkar álit á “dos and don'ts”.

Hvað ber að varast?
Hvað er gott að gera?

Og síðan eitt sem mig langar að spyrja sérstaklega um: Hvernig getur maður látið browserinn hjá einstaklingi detect-a hvort hann sé með flash eða ekki og láta viðkomandi fara inná html síðu ef hann er ekki með flash?

rani