Ef ég er að skilja þig rétt þá ertu að:
- Taka upplýsingar úr formi
- Setja þær upplýsingar í töflu í grunni
- Senda umsjónarmanni tilkynningu um að færsla hafi verið skráð
Ef svo er þá myndi ég nú bara gera eftirfarandi:
Á síðunni sem hann slær inn þessar upplýsingar þá hefuru bara eitt form sem hefur action á einhverja asp síðu. Á þessari asp síðu þá tekuru upplýsingarnar og vistar þeim og nota cdont til þess að senda umsjónarmanninum póst. Semsagt ef síðurnar hétu skrifa.asp og vista.asp:
Skrifa.asp
- Form fyrir upplýsingarnar
- Takki sem sendir upplýsingirnar á vista.asp
Vista.asp
- Tekur við upplýsingunum.
- Setur upplýsiningarnar í grunninn
- Notar cdonts til þess að senda umsjónarmanni póst um að færsla sé kominn í grunninn og jafnvel hvaða færsla það sé.
Bestu Kveðjur
<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a