Alltaf að bætast við fleira og fleira við css hvað varðar útlit vefsíðna, t.d. í css2 hægt að setja voice á einhver orð þannig að ef þú ferð með músina yfir þá á rödd að lesa orðið…. eitthvað sem ég á ekki eftir að nota, getur búið til töflur með css sem er bara einhver texti er settur innan Divs og spássíur og border og bakgrunnur ákveðin á akkúrat þessum parti og þá getur það komið út eins og html TABLE tafla. Getur einfaldlega gert síðuna þína text based ef viðkomandi vafri styður ekki Css eins og t.d. einhverjar lófatölvur.
Dæmi: [style type="text/css" media="all"]@import “styles.css”;
css skjalið einfaldlega hleðst ekki inn ef að vafrinn styður það ekki.
Hérna geturu séð dæmi um að hann síðu án taflna
http://www.bluerobot.com/web/layouts/Taktu eftir að í fyrsta skipti sem þú skoðar síðuna þá er hún text based í eina sekúndu, það er það sem ég nefndi hér að ofan, ef vafrinn þinn styður ekki þá myndi hún vera svona alltaf hjá þér.
Hér er önnur síða sem er uppsett aðeins með css
http://glish.com/css/Það þarf ekki einu sinni að ræða hvað þetta er mun hraðara að hlaðast inn svona en þó ennþá ófullkomnað og html table þvi ekki úrelt..