Spurning:
Einnig ef einhver veit hvernig leit bregst við spami á leitarvélar, og eftir hverju þeir ranka síðurnar.
Svar:
“Leit.is áskilur sér rétt til þess að loka á vefsíður og vefslóðir þar sem ráðskast hefur verið með framsetningu þeirra til þess að þær rugli leitarniðurstöður”
- Leit.is
“Attempts to fill AltaVista's index with misleading or promotional pages lower the value of the index for everyone. We do not allow URL submissions from customers who spam the index and will exclude all such pages from the index.”
- Altavista.com
Held að þetta gildi um flest allar leitarvélarnar, þar á meðal Google.
Eitt trix sem hjálpar til er að: á síðunni sem þú submittar séu keywordin líka t.d. Ef þú værir að submitt síðu um landbúnað þá væri sniðugt að hafa fyrsta paragrafið einhvern veginn:
“Landbúnaður hf býður upp á sérhæfð landbúnartæki fyrir framtíðar bóndann. Mykjudreifari, Rúllubaggatína og Mykjudæla er eitt af örfáum búvelum sem Landbúnaður ehf býður upp á. Landbúnaður ehf býður ekki aðeins upp á búvelar heldur allt sem tengist landbúnaði og ræktun t.d. rafgirðingar og spennugfjafa”
Reyna semsagt að koma eins flestum keywordum inn í fyrsta paragraphið því vélarnar/robotinn/spiderinn lesa það líka og hafa descriptive.
Eins og þú veist sjálfsagt, þá taka leitarvélarnar og birta Description-ið úr meta taginu en ekki x mörg orð af síðunni þegar þeir birta niðurstöðurnar.
Í sambandi við hversu mörg tákn/slög mættu vera í meta tögunum þá spurði ég hann Má (mar.anomy.net), þar sem hann gúru í þessum málum. Svarið sem ég fékk var:
nei engin universal regla
…en “ekki of mikið” er góð þumalputtaregla
…og "best að láta mikilvægustu upllýsingarnar koma fram fremst ef einhverjir róbótar kynnu að klippa aftan af.
200, 256, 512 tákn eru allt ágætis viðmiðunarstærðir
Ef ég man að þá byrja flest allar leitarvélarnar á titlinum og fari svo í Meta tögin. Meta Tög er ekki magic solution, en hjálpar mikið til. Efni síðunnar skiptir máli eins og ég kom inn á áðan.
Að lokum vill ég benda á þessar slóðir, þar er fjallað um allt meðal annars ranking:
http://www.google.com/webmasters/ (rank, getting listing, dos & don'ts, faq)
http://leit.is/baeta.asp (reglur, metatög, hjálp)
http://addurl.altavista.com/sites/addurl/newurl (faqs, help, policy)
Vonandi hefur þetta hjálpað eitthvað.
<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a