Ég er með menu sem virkar þannig að þegar þú ferð yfir einn link, þá birtast möguleikarnir á bakvið hann í línunni fyrir neðan, sem sjálfstæðir linkar.
Þetta geri ég með Onmouseover skipun og innerhtml.
Lítur svona út:
Kóðinn:
[script]
function onm(txt) {
var x = document.getElementById(“blabla1”).innerHTML=txt;
}
function onm2(txt) {
var x = document.getElementById(“blabla2”).innerHTML=txt;
)
(svo kemur function onm3,onm4, etc.)
Linkarnir:
1.
[a href="" onMouseOver="onm('[a href=http://www.???.com]Fyrsta val / [a href=http://www.???.com]Annað val'); onm2(''); onm3(''); onm4('');"]Blabla1
2.
[a href="" onMouseOver="onm2('[a href=http://www.???.com]fyrsta val / [a href=http://www.???.com]annað val'); onm(''); onm3('');"]Blabla1
Það sem birtir svo allt saman:
[div id="blabla1"]
[div id="blabla2"]
Ég veit að þetta er mjög frumstætt, ekki bögga mig á þvi, það er þess vegna sem ég vill bæta þetta.
Það sem ég spyr um, hvernig get ég sett þetta bara í eitt function(hafa bara eitt function onm(txt), allavega ekki 8-10 eins og ég er með) og eitt [div].
En ef þið vitið um einhverja öðruvísi og þægilegri leið en þetta(þarf að gera það sama)endilega póstið það.
Ég er búinn að reyna að útskýra þetta eins vel og ég get, en ef þið skiljið þetta ekki, endilega segið það.
Chow