Della.is er nýr afþreyingarvefur sem hefur það markmið að afþreyja! Þegar talað
er um að afþreyja þá er verið að tala um að þú staldrir við eitthvað í meira en 30
sek. Á bak við þessa síðu stendur margmiðlunarfyrirtækið Zensus en það samanstendur af greindum og reyndum mönnum sem sérhæfa sig á sviði margmiðlunar, aulýsingagerðar, markaðsetningu og eyða síðan löskuðu heilafrumunum í hreina dellu! Della.is mun smám saman að verða “steypustöð internetsins á Íslandi” því
það er okkar von að meginþorri afþreyingarinnar á vefnum verði íslensk!
Myndrænn áróður, bögg, baktjaldamakk, leyndarmál, sögur, óvænt augnablik,
stjórnmál, nafngreindar og ónafngreindar fréttir, neyðarleg atvik,
aftanákeyrslur, nágrannar, gagn-, sam-, og sjálfkynhneigð, erótík, falin
myndavél, bla bla bla……….Við viljum fá “ósiðprúðan” almenning í að taka þátt í dellunni með okkur og senda inn til okkur allan fja… sem gæti hugsanlega kitlað hláturstaugarnar.

Höfum skipulag á dellunni! www.della.is