ég er með sql töflu, þar sem ég vel mismunandi mikið úr hverju sinni, stundum 3 raðir, stundum 15 raðir o.s.f.v. en mig vantar að vita heildarfjöldan í einum dálknum (fjoldi) sem ég vel:


id1 | texti_um_eitthvad | id2  | fjoldi
—————————————–
01 | bla bla bla abiiaila | 001 | 23
02 | blo blo bloblioabol | 001 | 25
03 | faowefjoawefooawf | 003 |  2
04 | foawejfoawofoawef | 001 | 43

t.d. vel ég allar raðir sem hafa id2=001, og þá vill ég leggja saman allar þrjár raðirnar saman (fjoldi dálkinn) = 23+25+43=91, og fá út heildartölu sem ég svo deili í með öllum fjöldanum (91/93=0,97*100=97), þá sé ég að þessar þrjár raðir sem ég valdi eru 97% af heildartölunni í id2 dálknum,

það sem ég þarf að geta gert er að vita hver heildartalan er í fjoldi dálknum, og svo vita hversu mikið samanlagt úr fjoldi dálknum ég valdi þegar ég vel ekki allt saman.

ef einhver að skilja bullið í mér, þá má hann sko svara.