Held það sé nú varla hægt að kalla ASP, ASP.NET og JSP ‘forritunarmál’ sem slíkt. PHP er hinsvegar forritunarmál.
ASP Classic síður eru skrifaðar í VBScript eða JScript.
ASP.NET síður er hægt að skrifa í VB.NET, C#, C/C++ eða öðrum forritunarmálum sem Microsoft kemur nálægt. Hægt að nota JScript en VBScript er ekki lengur til í .NET Framework.
JSP síður eru síðan gerðar í VBScript/JScript og Java.
ASP.NET og JSP eru mun öflugri en ASP Classic vegna þess að þá geturðu notað alvöru forritunarmál en ekki ‘script’.<br><br>Ziaf, er hin versti <a href="
http://www.hugi.is/deiglan/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=437609&iBoardID=144">hálfviti</a