Ef þú ert með t.d “þriggja töflu” lookið
Það er að segja 1 stór tafla í miðjunni og tvær mjórar töflur sitthvoru megin við sem innihalda t.d. valmenu, skoðannakönnun og o.fl.
Síðan hef ég Switch(); sem skiptir út töflunni í miðujunni fyrir url queryuna t.d. ?sida=spjall
Og hef síðan það í sér skrám sem enda allar á .inc og það eru allar sem keyrast ekki sér heldur.. í miðjunni og þær heita þá
spjall.main.inc
( minni á að kalla skrár .inc var ekki góð vinnubrögð þar sem apache höndlaði þær sem textaskrár og maður gat séð innihaldið, ekki ef þú stillir þær sem PHP skjöl :) )
Ég hef ekki allan kóðann í index skránni fyrir kantanna, þær læt ég heita t.d. skoðannakonnun.kantur.inc, svo fyrir kannski þegar ég læt búa til nýja konnun, þá er ég með sér skjal fyrir hana sem opnast í miðjutoflunni og heitir skodannakonnun.main.inc.
Var þetta ekki annars sem þú varst að spá í?