Ég er í smá vandræðum. Þannig er að ég er að reyna að búa til drop down lista þar sem hver valkostur opnar nýjan popup glugga. Ég er búinn að ná því en hins vegar er vandamálið að ég vil að hver valkostur opni popup glugga sem eru misstórir. Þannig að option1 opnar kannski glugga sem er 200x200 en option2 opnar glugga sem er 400x500 og svo framvegis…
Kóðinn lítur nokkurnvegin svona út:
<form action="../"> <select name="myDestination" onchange="this.form.WINDOW_NAMER.value++; ob=this.form.myDestination; window.open(ob.options[ob.selectedIndex].value ,'Window_Name'+this.form.WINDOW_NAMER.value, 'toolbar=1,location=1,directories=1,status=1,menubar=1,scrollbars=1,resizable=1,width=400,height=500')"> <option value="http://hugi.is">Hugi</option> <option value="http://mbl.is">Mbl</option> </select> </form>
Spurningin er því: Hvernig get ég sett stærðir popup glugganna í hverja option línu fyrir sig…
Takk!