Getur einhver bent mér á góðan guide hvernig ég set upp GD með php4. Það er ekki að virka að taka skástrikið í php.ini.<br><br>Undirskrift: Materialistic
Já ég skil þig núna, prófaðu að taka php_gd.dll eða php_gd2.dll fer eftir þvi hvort er búið að taka semikommuna af í php.ini, og kóperaðu skránna úr extension möppunni í php möppuna.. það finnur hún skránna..
Ehhem þessi spurning á kanski eftir að Hljóma asnalega, en hvað er GD annars, ég er einhvað búinn að vera að dútla mér í PHP en hef ekki enn komist í tæri við GD.
í mínu tilfelli vil ég geta resizað myndir með php. Þannig að maður uppfærir mynd með grein og þegar hún er birt er hún minnkuð til að falla betur að hönnunni. Mjög sniðugt ef það virkar : )<br><br>Undirskrift: Materialistic
Já ég vissi af því að það væri hægt, og er einhvað sem ég ætla mér úti á næstu dögum eða vikum (Fínt að vita þá hvað þetta heitir svo maður viti að hverju maður eigi að leita :), hinsvegar ef það er ekki að virka þá hef ég heyrt að ImageMagic sé að gera góða hluti svo það er alveg vert að kíkja á það ef maður hefur aðgang í það á servernum. En fyrst ég er að minnast á Imagemagic þá er ég ekki viss um að það virki á win32 platforminu og stór efa það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..