Er að setja upp joomla heimasíðu og á einum stað á vefsíðunni vill ég hafa semsagt youtube myndband en láta róterast slatti af myndböndum. Þannig að fólk sjái myndbandið og svo ef það refreshar síðuna þá er komið annað í staðinn.

Ég er búnn að innstalla module í joomla til þess að birta myndböndin og það virkar fínt. Ég þarf ekki annað en að setja inn kóða eins og þennan:

{youtube}1q1WpOTpZ1A{/youtube}

Og þá birtist youtube myndband á þennan stað á vefnum. En mér myndi langa til þess að geta haft myndbönd að róterast á þessum stað.
Hvernig læt ég margar svona yotube linka eins og þennan róterast?
Cinemeccanica