Er búinn gera Browser prófarnir á flestum vöfrum á einhverri síðu og kóðinn virðist virkar í langflestum vöfrum nema í Internet Explorer v5 uppí v8, veit ekki með IE9.

Hefur einhver hugmyndir, jafnvel aðra tillögu ?


<script type="text/javascript">
$('#valkostur1').click(function() {
		$("p").load("valkostur1.php").show("slow");
});
$('#valkostur2').click(function() {
		$("p").load("valkostur2.php").show("slow");
});
$('#valkostur3').click(function() {
		$("p").load("valkostur3.php").show("slow");
});
$("p").load("valkostur1.php").show("slow");
  </script>

Sem kóðinn gerir er að þegar er smellt úr valmynd loadast inn Contentið innan við ákv. ramma, líkt og include();