Ég er sem sagt að gera síðu fyrir gullsmið.

Hún vill að myndirna af skartgripunum séu eftirfarandi:

Koma allar myndirnar fram á einni síðu í röð kannski fimm myndir á hverri línu.

Síðan sjálf
___________________________________

mynd mynd mynd mynd mynd
mynd mynd mynd mynd mynd
mynd mynd mynd mynd mynd
mynd mynd mynd mynd mynd
___________________________________

Þessar myndir eiga að vera meðalstórar og þú getur klikkað á hverja mynd og þá kemur upp stærri mynd af skartgripinum og upplýsingar hægra megin.

_____________________________________


MYND Upplýsingar um skartgrip og verð.

_____________________________________

Svo væru tveir takkar Síðasta : Næsta
Geta semsagt flett myndunum.

Er með myndirnar sjálfar og búinn að setja þær í rétta stærð.

Bara hálfgert slideshow. Samt ekki beint svona slideshow með effektum og læti, ekkert svoleiðis.


http://www.goldschmiede-haarstick.de/index.php?article_id=17
Eins og einmitt á þessari síðu.

Ég veit að þetta er á php formi. Kann rosalega lítið í php.

Er möguleiki á að gera svipað með javascript?

______________________________________________

Getur einhver verið svo mikill snillingur að segja mér hvernig maður gerir þetta. Helst javascript.

Annars ef einhver getur sýnt mér þetta líka í php væri það fínt.

Fyrirfram þakkir Drholmes :)