Vill ekki svekkja þig en VBScript eins og við þekktum það er ekki lengur til í .NET :) Þú getur hinsvegar notað ‘pure’ VisualBasic.NET.
Visual Studio .NET er fínt.. en örugglega dýrt. Ef þú ert bara heima að leika þér geturðu sótt .NET Framework hingað á huga <i>(u.þ.b. 120MB)</i>, notað ritil að eigin vali til að kóða og þýtt <i>(e. compile)</i> á skipanalinu <i>(e. command prompt)</i>.
MS er búið að gera þetta eins og Java, .Net Framework er dreyft ókeypis eins og JDK <i>(J2SE, J2EE og J2ME)</i> en síðan er þróunar tólið Visual Studio .NET selt eins og JBuilder, JDeveloper osfv.. Hinsvegar er hægt að nota hvaða ritil sem er og þýða í skipanalínu.
Mæli eindregið með að nota asp.net í stað asp classic <i>(gamla asp)</i> því það er óendalega mikið öflugra. Ado.net er líka betra en gamla ado, með xml stuðning og fleirra. Ef þú ert vanur VB þá þarftu ekki að læra mikið upp á nýtt.<br><br>Ziaf, er hin versti <a href="
http://www.hugi.is/deiglan/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=437609&iBoardID=144">hálfviti</a