Sælir .. Ég er að vinna í að búa til languages system og er meira skrifað í php..
Svo langaði mig í fancý glugga opnara í staðinn fyrir onClick=window.open() .. svo ég náði mér í shadowbox 3.0.3 kerfið virkar fínt hjá þeim allt gott með það .
Vandamálið mitt er að ég er með php skrár sem define tungumálið og er ég búinn að teingja það við shadowbox reyndar með því að breyta js filenum í php file og kalla svo á hann með require_once() en vill kallað á hann með <script type=“text/javascript” src=“PHP_JS_FILE.js.php”>.
Ég fæ skrána til að virka sem js file með Header(“content-type: application/x-javascript”); en þá hættir php þýðingar skrárnar mín að virka á kerfið.. er búin að vera leita mér lausna útum allt net ..
ásæðan fyrir því að ég vill ekki bara nota require_once()er þá lítur sorcein alveg hræðilega út ..
Ef þú þekkir til shadowbox þá er eitthvað sem heitir languages:en em þú getur kallað á og ég ætti að geta gert þær þýðingar fyrir kerfið en ef maður er nú að búa til language system þá vill ég hafa allar þýðingarnar á einum stað með notkun define(ERROR_NO_FILE,“Þýðing”);ef ég bæti við túngumáli þá breytist það á öllum stöðum…
Ég á ekki von á neinum svörum plís ekki vera commenter ef þú skilur þetta ekki að finst þetta asnalegat .. ég mun finna útúr þessu fyrir rest .. en ef eitthver hefur kannski gert þetta áður.. eða þekkir til hver munurin er á require_once() og <script src=“”> annar en að sjá alla scriptina í sorce kóðanum.
annars er alltaf gott að fá að blása út hugarágrinu sínu á eitthvern góðan stað :) ..