Hef verið að skoða ýmislegt um hvernig hægt sé að læsa ákveðnar síður - fyrir ákveðinn hóp - þar sem hver getur skráð sig og síðan komist inn með eigið notendanafni og lykilorði. Var að hugsa um að setja gagnaskrár keyrt í Access á vefnum sem er eins konar félagsmannaskrár. Ég hef verið að skoða töluvert og mér finnst ruglingslegt að finna út úr þessu, sem ég kann lítið á slíkar hlutir. Ég kann bara að búa til heimasíður en hef aldrei læst e-r síður. Er einhver klár á þessu ? og hvað er mælt með ASP eða PHD eða einfaldlega inn á Dreamweaver? Er til einhver sýnishorn af þessu?
Með bestu kveðjur og þakkir :)
Kristinn