Ég er að lenda í heavy veseni með þetta, ég er búinn að stúdera google í nokkra daga og er ekki að finna neitt útúr þessu. Samkvæmt tutoriali sem ég sá á netinu þá á ég að setja inn mimytype, imagename og fleira í hidden fields sem varchar, en þegar ég reyni á þetta þá fæ ég alltaf upp þessi skilaboð:

You have an error in your SQL syntax; check the manual that corresponds to your MySQL server version for the right syntax to use near ‘ , caption, , NULL, NULL, Það var júlíkvöld eitt sumarið 2005 að ég og ’ at line 1

Einhverjar hugmyndir?

kóði:
if ((isset($_POST["MM_insert"])) && ($_POST["MM_insert"] == “form1”)) {

$insertSQL = sprintf(“INSERT INTO tblFerdir (image_id, filename, mimetype, caption, image, width, height, saga, titill, ar, hofundur) VALUES (%s, %s, %s, %s, %s, %s, %s, %s, %s, %s, %s)”,
GetSQLValueString($_POST['hf_id'], “int”),
GetSQLValueString($_POST['hf_filename'], “varchar”),
GetSQLValueString($_POST['hf_mimetype'], “enum”),
GetSQLValueString($_POST['txf_caption'], “varchar”),
GetSQLValueString($_POST['ff_mynd'], “blob”),
GetSQLValueString($_POST['hf_width'], “int”),
GetSQLValueString($_POST['hf_height'], “int”),
GetSQLValueString($_POST['txa_mmal'], “longtext”),
GetSQLValueString($_POST['txf_titill'], “text”),
GetSQLValueString($_POST['txf_ar'], “int”),
GetSQLValueString($_POST['txf_hofundur'], “text”));

mysql_select_db($database_connLaxmadur, $connLaxmadur);
$Result1 = mysql_query($insertSQL, $connLaxmadur) or die(mysql_error());

$insertGoTo = “ferdir.php”;
if (isset($_SERVER['QUERY_STRING'])) {
$insertGoTo .= (strpos($insertGoTo, ‘?’)) ? “&” : “?”;
$insertGoTo .= $_SERVER['QUERY_STRING'];
}
header(sprintf(“Location: %s”, $insertGoTo));
}
Mamma þín hvað??!?!!