jám. ég er með function sem lýtur nokkurnveginn svona út:
function smella(){
if(o == 1){
var o = 0
// hér kemur kóði sem skiptir engu máli
}
else if(o == 0){
var o = 1
// hér kemur meiri kóði sem skiptir engu máli
}
}
svo basicly er ég að fá upp svona á og af takka einskonar, en þetta vill ekki virka hún kemur með error. (ég er pottþéttur að errorinn er tengdur þessum kóða en ekki kóðanum sem ég birti ekki).
Getur einhver hjálpað mér?<br><br><div align=“right”><a href="http://www.virago.is/tannbursti/sjadu_fljugandi_belja.html“ style=”border: 1px solid; padding: 3px;">Tannbursti</a