Ég var að smella nýjum vef upp núna síðustu mánaðamót og síðan þá hefur vefurinn verið að sýkjast 1-2 á dag. Ég keypti hýsinguna hérna á íslandi, en væntanlega er serverinn á Bretlandi.
Er að nota Joomla kerfið, en það virðist ekki skipta neinu máli þar sem prófaði fjarlægja kerfið og vera bara með eitt HTML skjal.. sem sýktist hálfum sólarhring síðar.
Hvar getur þessi leki verið mögulega?